Með barnið á bakinu heldur áfram í ágúst

FJALLASÓL

Gönguhópar og Námskeið

Með barnið á bakinu

Langar þig til þess að ganga með barnið í burðarpoka en veist ekki alveg hvar á að byrja?
Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Framhaldshópur

Langar þig til þess að halda áfram að ganga með barnið í burðarpoka í skemmtilegum hóp? Vertu með í framhaldshóp Með barnið á bakinu!

Gönguhópur Fjallasólar

Fjallasól er gönguhópur fyrir ungar konur sem vilja ganga fjölbreyttar leiðir í skemmtilegum hóp. Vilt þú byrja að ganga aftur eftir meðgöngu eða finna hóp af konum með sama áhugamál og þú? Þá er þessi gönguhópur fyrir þig!