Skráning er hafin á Með barnið á bakinu og í framhaldshóp

FJALLASÓL

Gönguhópar og Námskeið

Með barnið á bakinu

Langar þig til þess að ganga með barnið í burðarpoka en veist ekki alveg hvar á að byrja?
Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Framhaldshópur

Langar þig til þess að halda áfram að ganga með barnið í burðarpoka í skemmtilegum hóp? Vertu með í framhaldshóp Með barnið á bakinu!

Gönguhópur Fjallasólar

Skemmtilegar göngur og viðburðir fyrir konur!
Sjáðu það sem er á döfinni!

Fjallasól Logo

Vertu með!

Skráðu þig á póstlista Fjallasólar og fylgstu með því sem er á döfinni sumarið 2024!

Takk fyrir!