FJALLASÓL

Fjallasól er hreyfihópur fyrir konur sem hafa gaman að útivist og göngum.
Skráning í göngur, á námskeið og aðra viðburði er opin öllum þeim sem hafa áhuga.

Með barnið á bakinu

Langar þig að ganga með barnið þitt í burðarpoka? Skráning á námskeið er hafin!

Fjallasól – Gönguáskorun

Skemmtilegar kvennagöngur og viðburðir!
Sjáðu það sem er á döfinni!