Skráning er hafin á Með barnið á bakinu og í framhaldshóp

FJALLASÓL

Gönguhópar og Námskeið

Með barnið á bakinu

Langar þig til þess að ganga með barnið í burðarpoka en veist ekki alveg hvar á að byrja?
Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Framhaldshópur

Langar þig til þess að halda áfram að ganga með barnið í burðarpoka í skemmtilegum hóp? Vertu með í framhaldshóp Með barnið á bakinu!

Gönguhópur Fjallasólar

Fjallasól er gönguhópur fyrir ungar konur sem vilja ganga fjölbreyttar leiðir í skemmtilegum hóp. Vilt þú byrja að ganga aftur eftir meðgöngu eða finna hóp af konum með sama áhugamál og þú? Þá er þessi gönguhópur fyrir þig!

Fjallasól Logo

Vertu með!

Skráðu þig á póstlista Fjallasólar og fylgstu með því sem er á döfinni sumarið 2024!

Takk fyrir!